Hátíðin 2020

Á föstudaginn langa, 19. apríl, voru haldnir tónleikar í Reykjahlíðarkirkju. Meginuppistaða efnisskrárinnar var hið undurfallega Stabat Mater eftir Pergolesi.

Flytjendur á hátíðinni voru Hrafnhildur Árnadóttir sópransöngkona, Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópransöngkona, Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Vivi Erickson víóluleikari, Júlía Mogensen sellóleikari og Peter Máté píanó- og orgelleikari.